Samgöngur
Samgöngur hafa verið Vestfirðingum sem og öðrum mjög mikilvægar í gegnum tíðina. Samgöngur á sjó og landi og samgöngur í lofti, eftir að þær komu til sögunnar. Á síðustu öld upplifðu landsmenn miklar framfarir í samgöngum og lagðir voru vegir um allt land og flugsamgöngur urðu almennar.
