Útvegur og fiskvinnsla
Í gegnum aldirnar fólst fiskverkun á Íslandi aðallega í því að fiskurinn var þurrkaður eða saltaður og var hann flattur og breiddur á völlinn og þurrkaður og var svo allt fram á 20 öld. Síðan komu íshúsin til sögunnar og frystihúsin og æ síðan hefur verið leitað leiða til að auka fjölbreytileika íslenskra sjávarafurða.
